smá hugrenningar
20.8.2006 | 09:38
jæja þá er götugrillið búið og heppnaðist mjög vel gott veður og góður matur og allir skemmtu sér vel, en auðvitað þurfti ég að vinna morgunin eftir kl 6 svo ekki var haldið eins vel áfram og í fyrra.Svo var farið í gautin hjá tendó á laugardaginn og tekið til og krökkunum hleypt á beit eins og sagt er hí hí.Elvar Kári er orðin órólegur af því að skólin er að byrja segist ekki vera tilbúinn að fara í skólalnn enda búinn að snúa sólahringnum við í sumar. En þetta verður í lagi með tílmanum. Elvar er með ódæmigerða einhverfu og öll breyting fer mikið í hann.En við erum heppnari en margur því að margir eru verr staddir en hann.En mikið er erfitt að útskýra fyrir honum þessa fötlun og erfiðara að útskíra fyrir krökkum sem hitta hann, þau halda bara að hann sé furðulegur og láta hann mjög oft finna fyrir því að hann er ekki sama steipta mótel eins og allir aðrir eiga að vera. En minn maður bjargar sér oft betur en Systkini sín og við erum mjög stolt af þessum duglega strák, en mikið verður hann oft sár þegar hann skilur ekki hvað krakkarnir meina og oft er miskilningur á báða bóga.
Ánægð með viðbrögðin
16.8.2006 | 20:24
Dagur að kveldi komin, hringdi í unni systur í morgun til að heyra fréttir frá noregi:Gott að sjá og heyra að þið eruð ánægð með síðuna. Nú erum við ein heima raggi elvar og ég bryndís er hjá vinkonum sínum.Þetta hefur verið góður dagur.Að byrja að vinna úti aftur hefur hjálpað mér mikið og gert mér gott enda frábært fólk sem ég vinn með á flugvellinum. æi alveg þurausin skrifa meira seinna
bara smá rabb
15.8.2006 | 17:41
Þetta gengur ekki vel hjá mér að koma þessu bloggi á er búin að skrifa þrisvar sinnum og ekkert skeður
en allt er hér í sómanum og allir hressir var að setja inn myndir og vonandi hafa ættingjarnir gaman af þessu blessblessllllllllllllllllllllll
