Aðeins að róast hér á bæ

Jæja þá er fermingin búin drengurinn sæll og glaður með sitt.'Eg eins og undin tuska,hihi undirbúningur fyrir sýninguna í myndlistaskólanum í fullum gangi,búinn með lokaverkefnið en ekki ánægð með það en geri betur næst eða þannig .Var að hjálpa vinkonu minni að þrífa nýju íbúðina sína í dag. Já það er ekki hægt að segja að það sé ekkert að gerast hérna á Akureyi þessa dagana.Vöknuðum í gærmorgun við að Verkmentaskóla nemar voru að dimmitera og vöktu okkur kl . 06 með hávaða og látum ,hélt fyrst að það væri partí í næsta húsi en þetta var ekki svoleiðis hávaði.

Nú fer maður að geta sinnt sínu þegar minnkar stressið í kringum mann og notið þess að vera bara að gera ekkert eða þannig.Sit hér ein Bolli er að dæma á Hægnsmótinu í botsia, held að Bryndís sé flutt að heiman og drengirnir undarlega hljóðlátir þarna uppi á lofti hum ætti kannski að gá nei þá er friðurinn úti ,sit hér bara og nýt þess að hafa þögnina hún getur verið dásamleg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband