sýningarlok og brons hjá Bryndísi i sundi.

Nú er sýningar helgin búin og maður er nokkuð lúin.Nú er bara skólaslitin eftir og að koma heimilislífinu í samt lag aftur.Og venja sig á að vera bara í vinnuni og heima enginn skóli .Sýningin tókst alveg frábærlega vel og það kom gífurlegur fjöldi fólks og spes gestirnir mínir fá sérstaklega góðar kveðjur.Bolli og tengdó komi seinni partin og fannst Jónínu gaman af að sjá þetta og svo kom hún í mat á eftir til okkar.

Bryndís fór á Ránar sundmótið á Dalvík í morgun og stóð sig eins og hetja varð fyrst í 100 metra baksundi í sínum riðli og 3 yfir allt mótið enda svífur mín núna hringdi til mín af mótinu og sagði mömmu sinni  stolt frá þessu afreki,þetta er nú nokkuð gott þar sem hún hefur ekki farið á æfingar í 2 vikur.var víst nokkrum sekúndum frá amí lámarki .Tekst það bara næst sagði hún skælbrosandi .

Desembermot08_065gömul mynd en þetta er skvísan sem vann bronsið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur Guðrún

ég hef nú ekki litið á bloggið lengi. En þetta bætir allt að lesa svona góðar fréttir. Til hamingju báðar tvær, þú með sýninguna og Bryndís med bronsið.

Unnur Guðrún , 24.5.2009 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband